DK hugbúnaður

 

 

Félag fasteignasala

Bókhaldsþjónusta

Við færum bókhald fyrir fyrirtæki og rekstraraðila frá A-Ö.  Bjóðum einnig upp á þá þjónustu að fara inn í fyrirtæki og færa bókhaldið þar, sé þess óskað .

Möguleikar í fjarvinnslu eru töluverðir og bjóðum við uppá ýmsar lausnir í þeim efnum.

Viðskiptaþjónustan sér um skattframtal og ársuppgjör.

Einnig sjáum við um bókhald og uppgjör fyrir húsfélög og félagasamtök.

Láttu fagaðila sjá um málið.