Um okkur

Steinunn Ásgerður Frímannsdóttir Blöndal

Eigandi og framkvæmdarstjóri

Eigandi félagsins og framkvæmdastjóri er Steinunn Ásgerður Frímannsdóttir Blöndal. Steinunn hefur starfað við bókhald og reikningsskil meira eða minna frá árinu 1987 og þekkir því vel til flestra hluta sem lúta að bókhaldi, skattamálum, stofnun fyrirtækja og annar hluta sem viðkoma rekstri fyrirtækja og einstaklinga.Hún lauk námi í skrifstofutækni frá Tölvuskóla Reykjavíkur árið 1989 og stúdentsprófi af hagfræðibraut frá Fjölbrautaskóla Vesturlands vorið 1996. Hún var löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali og  starfaði við fasteignasölu frá árinu 2004  til 2017 og lauk prófi til löggildingar fasteignasala frá Endumenntun Háskóla Íslands árið 2007. Steinunn lauk prófi til löggildingar leigumiðlunar árið 2008 og lauk B.Sc í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri vorið 2015.